Hjálplegar og aðgengilegar léttlestrarbækur fyrir börn á aldrinum 6–14 ára.
Bækurnar eru fyrirbyggjandi lesning sem auðveldar börnum og fullorðnum að eiga erfiðar en nauðsynlegar samræður m.a. um: Samskipti á netinu, karlmennsku, kynferðisbrot, hópþrýsting, afbrot, veðmál og tælingu (Grooming).
Útgefnar bækur
-
Nadía og Alex - Segðu frá Alex!
Venjulegt verð 3.990 ISKVenjulegt verðSöluverð 3.990 ISK -
Nadía og netið - Leyndarmál Nadíu
Venjulegt verð 3.990 ISKVenjulegt verðSöluverð 3.990 ISK
Skráðu þig á biðlista
Hér getur þú skráð þig á biðlista fyrir fyrstu tveimur bókunum í seríunni um Nadíu og netið -Leyndarmál Nadíu og Segðu frá Alex. Með því að skrá þig á biðlista færð þú sendan póst þegar að bækurnar koma til landsins og ert þá í forgangi um að tryggja þér eintak!
Greinar
Skoða allt-
Skjárinn og börnin
Umræður um skjátíma barna og unglinga og möguleg tengsl þeirra við líðan og hegðun hafa verið háværar undanfarin ár. Umhverfi okkar flestra er hlaðið tækjum og stöðugum tækninýjungum og lenda...
Skjárinn og börnin
Umræður um skjátíma barna og unglinga og möguleg tengsl þeirra við líðan og hegðun hafa verið háværar undanfarin ár. Umhverfi okkar flestra er hlaðið tækjum og stöðugum tækninýjungum og lenda...
-
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns?
Þættirnir Adolencence sem sýndir eru á Netflix hafa vakið mikla athygli. Foreldrar eru hugsi yfir þáttunum og jafnvel með kvíðahnút í maganum eftir áhorfið. Þættirnir fjalla um 13 ára dreng...
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns?
Þættirnir Adolencence sem sýndir eru á Netflix hafa vakið mikla athygli. Foreldrar eru hugsi yfir þáttunum og jafnvel með kvíðahnút í maganum eftir áhorfið. Þættirnir fjalla um 13 ára dreng...
-
Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár?
Nú fær Gunna nýjan iPhone,nú eru´að koma jól.Siggi er að skroll´á TikTok,leitar í öruggt skjól. Jólin nálgast, skórinn er kominn út í glugga og jólagjafalisti barnsins tilbúinn. Eftir svartar vikur...
Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár?
Nú fær Gunna nýjan iPhone,nú eru´að koma jól.Siggi er að skroll´á TikTok,leitar í öruggt skjól. Jólin nálgast, skórinn er kominn út í glugga og jólagjafalisti barnsins tilbúinn. Eftir svartar vikur...

