Hjálplegar og aðgengilegar léttlestrarbækur fyrir börn á aldrinum 6–14 ára.

Bækurnar eru fyrirbyggjandi lesning sem auðveldar börnum og fullorðnum að eiga erfiðar en nauðsynlegar samræður m.a. um: Samskipti á netinu, karlmennsku, kynferðisbrot, hópþrýsting, afbrot, veðmál og tælingu (Grooming).

Skráðu þig á biðlista

Hér getur þú skráð þig á biðlista fyrir fyrstu tveimur bókunum í seríunni um Nadíu og netið -Leyndarmál Nadíu og Segðu frá Alex. Með því að skrá þig á biðlista færð þú sendan póst þegar að bækurnar koma til landsins og ert þá í forgangi um að tryggja þér eintak!

Tengd - Teymið

Við veitum ráðgjöf og fræðslu um skjánotkun og öryggi barna á netinu.

Sjá meira

Fyrirspurn um fræðslu